40 ára afmælisútgáfa
Í ár eru 40 ár síðan ein af merkustu plötum Bubba Morthens kom út. Þriðja hljóðversplata Bubba, Fingraför kom út 22. maí 1983 og inniheldur m.a. lögin Afgan, Fatlafól og Lög og regla.
40 ára afmælisútgáfan var yfirfærð af upprunalega hljóðritinu og kemur nú á lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi.
Hægt er að velja að fá áritað eintak í fellilistanum fyrir ofan.
Lagalisti
Hlið 1
1. Lög og regla
2. Afgan
3. Lennon
4. Sorgarlag
5. Hvað er klukkan
Hlið 2
1. Fatlafól
2. Sumarblús
3. Hvernig getur staðið á því
4. Bústaðir
5. Heilræðavísur
6. Grænland
7. Paranoia