Platan kemur út í þremur litum. Á marmaravínyl í aðeins 100 númeruðum og árituðum eintökum, á appelsínugulum vínyl og svörtum.
Vínyl útgáfan inniheldur aukalag.
Lagalisti
A-hlið
1. Týpan
2. Bleikur og blár
3. Örmagna
4. Þú
5. Hvílíkur dagur
B-hlið
1. Segðu mér
2. Líttu upp
3. Aðeins nær
4. Einn dans við mig
(Aukalag)
5. Hata að hafa þig ekki hér
(Samsung sessjón)
ÁSAMT BRÍET