FORSALA – Áætlaður útgáfudagur og afhending: 14. nóvember 2025
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Fyrsta plata Bubba Morthens, Ísbjarnarblús sem kom út árið 1980 fagnar 45 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni þess kemur platan út í veglegri afmælisútgáfu, annarsvegar á einföldum vínyl og hinsvegar á tvöföldum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi. Á 2LP útgáfunni eru tónleikaupptökur og ónotaðar upptökur af Ísbjarnarblús.
- 2LP (Sérútgáfa, litaður vínyll) (Takmarkað upplagi)
- LP (Litaður vínyll) (Takmarkað upplag)
- LP (Svartur vínyll)
Lagalisti á 2LP útgáfu
Hlið I.
- Ísbjarnarblús
- Hrognin eru að koma
- MB. Rosinn
- Grettir og Glámur
- Færeyjablús
- Jón Pönkari
Hlið II.
- Hollywood
- Agnes og Friðrik
- Hve þungt er yfir bænum
- Þorskacharleston
- Mr. Dylan
- Masi
- Stál og hnífur
Hlið III.
- Ísbjarnarblús (Upptaka úr Norræna húsinu 1977)
- Hve þungt er yfir bænum (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
- Bryndísarblús (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
- Hrognin eru að koma (Upptaka frá vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
- Stál og hnífur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
- Barnið sefur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. janúar 1980)
- Þorskacharleston (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
- Grettir og Glámur (Upptaka frá Norræna húsinu 1977)
- Elliheimilið Hrund (Upptaka frá Norræna húsinu 1977)
Hlið IV.
- 1. maí í Malaga (Upptaka frá RÚV 29. nóvember 1979)
- Spánskur dúett í Breiðholti (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
- Hollywood (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
- Færeyjablús (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
- Þorskacharleston (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
- Beitingablús (Upptaka frá RÚV 2. febrúar 1980)
Lagalisti á 1LP útgáfu
Hlið I.
- Ísbjarnarblús
- Hrognin eru að koma
- MB. Rosinn
- Grettir og Glámur
- Færeyjablús
- Jón Pönkari
Hlið II.
- Hollywood
- Agnes og Friðrik
- Hve þungt er yfir bænum
- Þorskacharleston
- Mr. Dylan
- Masi
- Stál og hnífur