GDRN & Tómas R. - GDRN & Tómas R.
GDRN & Tómas R. - GDRN & Tómas R.

GDRN & Tómas R. - GDRN & Tómas R.

Verð 5.490 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

GDRN & TÓMAS R. gáfu út plötu 9. janúar. Guðrún og Tómas sömdu plötuna saman, Guðrún syngur og spilar á fiðlu og Tómas á bassa. Ómar Guðjóns spilar á gítar, Magnús Jóhann á píanó og Magnús Trygvason Eliassen á trommur. Kúbanski tresgítarleikarinn César Hechavarría kemur við í einu lagi.
Bergur Þórisson sá um sándið, Baldur Kristjáns myndaði og Þormar Melsted hannaði.

Platan kemur út á vínyl 6. mars. Tryggðu þér eintak í forsölu!

 

FORSALA – ÁÆTLUÐ ÚTGÁFA OG AFHENDING: 6. mars 2026

ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.

Lagalisti

  1. Pínu sein            
  2. Fingur 
  3. Ég um þig                            
  4. Ég bið ekki um meir   
  5. Von       
  6. Þitt bros              
  7. Þér að segja    
  8. Þá varst þú       
  9. Segðu frá           
  10. Tíminn er læknir