FORSALA – Áætlaður útgáfudagur og afhending: 31. október 2025
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Hægt er að fá plötuna áritaða í takmörkuðu upplagi.
Lagalisti
- Sumarlandið
- Þó það taki ævina
- Þegar ég sá þig fyrst
- Ég var ekki þar
- Hluti af mér
- Tímavél
- Vertu hjá mér
- Viltu verja með mér vetrinum?
- Með þér
- Þegar kemur þú
- Spilaborg