FORSALA – ÁÆTLUÐ ÚTGÁFA OG AFHENDING: 28. nóvember 2025
Hægt er að fá áritaða plötu í forsölu í takmörkuðu upplagi.
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti
Hlið A
- Glæddu jólagleði í þínu hjarta
- Ein handa þér
- Ennþá koma jól
- Hvert sem litið er
- Dag einn á jólum
- Æsku minnar jól (Þett'er nóg) - ásamt Björgvini Halldórssyni
Hlið B
- Engin jól án þín
- Njótum þess á meðan er - ásamt Helga Björnssyni
- Af því
- Eigðu jólin með mér - ásamt Ellen Kristjánsdóttur
- Lofum hvern dag
- Hin góðu gildi