FORSALA – ÚTGÁFUDAGUR OG AFHENDING: 28. mars 2025
Platan Bushido sem kom út árið 2021 kemur nú út í fyrsta skipti á vínyl. Platan kemur út á tvöföldum vínyl og snýst á 45 RPM.
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti
Hlið A
1. Óviti
2. Racks
3. Baugar
4. F.C.K
Hlið B
1. Slæmir ávanar
2. Fiðrildi
3. Hvítar tennur
4. 200
Hlið C
1. Maniak
2. Niðurtúr / Krít
3. Ást
Hlið D
1. Vogur
2. Litli Homie 2
3. Nýjar hæðir
4. Púls