Plöturnar Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís frá árinu 2005 koma nú út í fyrsta skipti á vínyl saman í pakka. Plöturnar voru unnar með Barða Jóhannssyni sem oft er kenndur við Bang Gang.
Hægt er að fá áritun í forsölu í takmörkuðu upplagi. Þú velur hana í fellilistanum hér að ofan.
Lagalisti
Ást
- Ástin mín
- Þú ert
- 40 ár
- Varnarlaust flón
- Nafnið þitt
- Fallegur dagur
- Stór pakki
- Hvað þá
- Verður að sleppa
- Þú
-
Hvað sem verður
Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
- Strákurinn
- Stjórna og stýra
- Þú sem ert mér fjær
- Einn dagur enn
- Lífsins ljós (vögguvísa)
- Vonin blíð
- Svartur hundur
- Draumur
- Get bara ekki
- Ástin getur aldrei orðið gömul frétt
- Breiðstræti ástarinnar