Verð
6.890 kr
5.857 kr
á tilboði
✔ Free cancelation
✔ No credit card fees
Fyrsta plata Bubba Morthens, Ísbjarnarblús sem kom út árið 1980 fagnar 45 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni þess kemur platan út í veglegri afmælisútgáfu, annarsvegar á einföldum vínyl og hinsvegar á tvöföldum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi. Á 2LP útgáfunni eru tónleikaupptökur og ónotaðar upptökur af Ísbjarnarblús.
2LP (Sérútgáfa, litaður vínyll) (Takmarkað upplagi)
LP (Litaður vínyll) (Takmarkað upplag)
LP (Svartur vínyll)
Lagalisti á 2LP útgáfu
Hlið I.
Ísbjarnarblús
Hrognin eru að koma
MB. Rosinn
Grettir og Glámur
Færeyjablús
Jón Pönkari
Hlið II.
Hollywood
Agnes og Friðrik
Hve þungt er yfir bænum
Þorskacharleston
Mr. Dylan
Masi
Stál og hnífur
Hlið III.
Ísbjarnarblús (Upptaka úr Norræna húsinu 1977)
Hve þungt er yfir bænum (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
Bryndísarblús (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
Hrognin eru að koma (Upptaka frá vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
Stál og hnífur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
Barnið sefur (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. janúar 1980)
Þorskacharleston (Upptaka frá Vísnakvöldi 20. nóvember 1979)
Grettir og Glámur (Upptaka frá Norræna húsinu 1977)
Elliheimilið Hrund (Upptaka frá Norræna húsinu 1977)
Hlið IV.
1. maí í Malaga (Upptaka frá RÚV 29. nóvember 1979)
Spánskur dúett í Breiðholti (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
Hollywood (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
Færeyjablús (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
Þorskacharleston (Ónotuð upptaka af Ísbjarnarblús)
Beitingablús (Upptaka frá RÚV 2. febrúar 1980)
Lagalisti á 1LP útgáfu
Hlið I.
Ísbjarnarblús
Hrognin eru að koma
MB. Rosinn
Grettir og Glámur
Færeyjablús
Jón Pönkari
Hlið II.
Hollywood
Agnes og Friðrik
Hve þungt er yfir bænum
Þorskacharleston
Mr. Dylan
Masi
Stál og hnífur