Bubbi og Auður - Tárin falla hægt (7")
Bubbi og Auður - Tárin falla hægt (7")

Bubbi og Auður - Tárin falla hægt (7")

Verð 6.990 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

FORSALA – Útgáfudagur: 14. október 2022

Tárin falla hægt kom út á streymisveitum 23. september og er um þessar mundir vinsælasta lag landins. 14. október kemur lagið ásamt instrumental útgáfu á 7" vínylplötu í takmörkuðu upplagi. 

Platan er árituð af Bubba og Auði.

Lagalisti

A-hlið
1. Tárin falla hægt (Original)

B-hlið
1. Tárin falla hægt (Instrumental)