Í tilefni af Record Store Day 2025 kemur út ný útgáfa af laginu Mundu mig á 7" vínylplötu. Á A hlið plötunnar er ný útgáfa þar sem Elín Hall syngur ásamt Bubba en á B hlið plötunnar er lagið eins og það kom upphaflega út á plötunni Dansaðu.
Takmarkað upplag. Númeruð í aðeins 100 eintökum.
Lagalisti
Hlið A
1. Mundu mig (Elín Hall útgáfa)
Hlið B
1. Mundu mig (Upphafleg útgáfa)