FORSALA — ÁÆTLAÐUR ÚTGÁFUDAGUR OG AFHENDING: 28. febrúar 2025
Platan Sögur af landi sem kom út árið 1990 fagnar 35 ára afmæli á þessu ári. Í tilefni þess kemur platan út í veglegri afmælisútgáfu, annarsvegar á einföldum vínyl og hinsvegar á tvöföldum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi. Á 2LP útgáfunni eru m.a. aukalög sem komu aðeins út á CD útgáfu plötunnar árið 1990.
- 2LP (Sérútgáfa, litaður vínyll) (Takmarkað upplagi)
- LP (Litaður vínyll) (Takmarkað upplag)
- LP (Svartur vínyll)
ATH. Allar útgáfurnar eru í boði með áritun. Áritun er sjálfvalin í fellilistanum.
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti á 2LP útgáfu
Hlið A
- Sonnetta
- Laugardagsmorgunn
- Vals fyrir Brynju
- Fjólublátt flauel
- Að eilífu ung
- Blóðbönd
Hlið B
- Síðasti örninn
- Stúlkan sem starir á hafið
- Guli flamingóinn
- Syneta
Hlið C
- Sú sem aldrei sefur (aukalag af 1990 CD útgáfu)
- Í kvöld er talað fátt (aukalag af 1990 CD útgáfu)
- Hann er laxveiðisjúklingur og veit ekki af því (aukalag af 1990 CD útgáfu)
- Stúlkan sem starir á hafið (kassagítarupptaka)
- Syneta (kassagítarupptaka)
Hlið D
- Vals fyrir Brynju (kassagítarupptaka)
- Sonnet (af safnplötunni Icebreakers)
- Last Eagle (af safnplötunni Icebreakers)
- Bloodties (óútgefið af Sögur af landi)
- Sonnetta nr. 2 (af safnplötunni Bandalög 3)
Lagalisti á 1LP útgáfu
Hlið A
- Sonnetta
- Laugardagsmorgunn
- Vals fyrir Brynju
- Fjólublátt flauel
- Að eilífu ung
- Blóðbönd
Hlið B
- Síðasti örninn
- Stúlkan sem starir á hafið
- Guli flamingóinn
- Syneta