Egill Ólafsson - Tifa Tifa
Egill Ólafsson - Tifa Tifa
Egill Ólafsson - Tifa Tifa

Egill Ólafsson - Tifa Tifa

Verð 6.650 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

Fyrsta sólóplata Egils Ólafssonar, Tifa tifa frá 1991 er nú aftur fáanleg á vínyl.

 

Tifa Tifa kemur nú út endurhljómjöfnuð í opnanlegu umslagi og pressuð á 180gr. vínyl. Platan kemur út á tveimur litum, svörtum og bláum. Bláu eintökin koma í 251 eintaki og eru númeruð. 

Í boði er að versla plötuna áritaða af Agli sjálfum. Takmarkað upplag. Áritun er sjálfvalin í fellilistanum á vörusíðunni.

Lagalisti

A

1. Leiðin er lengri…
2. Sigling
3. Hert’upp hugann
4. Óbreytt ástand
5. Tifa, tifa

B
1. Ekkert þras
2. Fjandsamleg návist I
3. Fjandsamleg návist II
4. Anda, anda…
5. Það brennur