HAM - Dauður hestur
HAM - Dauður hestur
HAM - Dauður hestur
HAM - Dauður hestur
HAM - Dauður hestur

HAM - Dauður hestur

Verð 4.990 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees


HAM platan Dauður hestur kom upphaflega út árið 1995 á geisladiski. Platan var samstarfsverkefni HAM og svissneska upptökustjórans Roli Mosimann og voru lögin tekin upp fyrir kvikmyndina Sódóma Reykjavík, en einungis þrjú þeirra enduðu á plötunni fyrir kvikmyndina sjálfa. Lögin komu síðan út árið 1995 eða ári eftir að hljómsveitin var hætt störfum. Nú er Dauður hestur fáanlegur í fyrsta sinn á vínyl.  

Platan kemur á hefðbundnum svörtum vínyl og á rauðum marmar vínyl í takmörkuðu upplagi. Umslagið hefur verið hannað upp á nýtt og er opnanlegt (gatefold).

 

Lagalisti

  1. Deathbillies on the run
  2. Bulldozer
  3. Party town (the groove of Hafnir city)                                
  4. Dimitri
  5. Manifesto
  6. Sodoma theme
  7. Animalia          
  8. Birth of the marination
  9. Sanity
  10. Musculus