Eilífur snjór í augunum sem kom út árið 2021 kemur nú út í fyrsta sinn á vínyl. Platan kemur út á lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi og á svörtum/hvítum vínyl.
Myndir af vínylplötum eru til viðmiðunar. Endanleg útkoma á litum og útliti gæti verið önnur.
Lagalisti
- VICE CITY BABY
- María (útsett fyrir þrjá)
- Freak (María frh.)
- Englanna borðdans
- Manstu (feat. JóiPé)
- In medias res
- Af hverju er enginn hérna reiður nema ég?
- Calliope (baðar brjóstin á sér)
- Október 2015 (Calliope frh.)
- Strobe (feat. JóiPé)
- Augun pírð í þinna litadýrð demo 2