FORSALA – Áætlaður útgáfudagur og afhending: 28. nóvember 2025
Í tilefni af 45 ára afmæli plötunnar Geislavirkir árið 2025 kemur hún í veglegri afmælisútgáfu. Upphaflega platan kemur út í pakka ásamt enskri útgáfu af plötunni sem var tekin upp samhliða upptökum á Geislavirkum árið 1980 en kom aldrei út.
Geislavirkir kemur út í þremur útgáfum:
- 2LP (Sérútgáfa, litaður vínyll) (Takmarkað upplag)
- LP (Glow in the dark vínyll) (Takmarkað upplag)
- LP (Svartur vínyll)
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti á 2LP útgáfu
Utangarðsmenn - Geislavirkir
Hlið 1
-
Hiroshima
- Barnið sefur
- Kyrrlátt kvöld
- The Big Print
- Samband í Berlín
- Tango
-
It’s a Shame
Hlið 2
-
Sigurður er sjómaður
- Viska Einsteins
- Blóðið er rautt
- Chinese Reggae
- Temporary Kick/Let’s go
- Ég vil ekki stelpu eins og þig
-
Poppstjarnan
The Outsiders - Radioactive
Hlið 1
- Hiroshima
- The Big Sleep
- Nuclear Reggae
- Temporary Kick/Let's Go
- Girl Like You
- The Big Print
- Tango
Hlið 2
- The Migrant Worker
- Chinese Reggae
- It's A Shame
- Popstar
- 915 COnnection In Berlin
- Sigurður er sjómaður
- Beware of Imitation
Lagalisti á 1LP útgáfu
Utangarðsmenn - Geislavirkir
Hlið 1
-
Hiroshima
- Barnið sefur
- Kyrrlátt kvöld
- The Big Print
- Samband í Berlín
- Tango
-
It’s a Shame
Hlið 2
-
Sigurður er sjómaður
- Viska Einsteins
- Blóðið er rautt
- Chinese Reggae
- Temporary Kick/Let’s go
- Ég vil ekki stelpu eins og þig
-
Poppstjarnan