FORSALA – Útgáfudagur: 11. apríl 2025
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Önnur plata Vilhjálms og Ellyar frá árinu 1970. Á plötunni flytja systkinin Vilhjálmur og Elly Vilhjálms 12 lög eftir Sigfús Halldórsson. Platan kemur út á glæsilegum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi.
Lagalisti
- Litla flugan
- Í grænum mó
- Við eigum samleið
- Þín hvíta mynd
- Íslenzkt ástarljóð
- Tondeleyó
- Vegir liggja til allra átta
- Ég vildi að ung ég væri rós
- Hvers vegna
- Lítill fugl
- Amor og Asninn
- Dagný