FORSALA – Útgáfudagur: 11. apríl 2025
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Þriðja plata Vilhjálms og Ellyar frá árinu 1970. Á plötunni flytja systkinin Vilhjálmur og Elly Vilhjálms 12 lög og ljóð eftir Tólfta september. Platan kemur út á glæsilegum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi.
Lagalisti
- Draumur fangans
- Í faðmi þér
- Heimþrá
- Sumarleyfið
- Þú ert vagga mín, haf
- Bergmál hins liðna
- Halló
- Hér sátum við bæði
- Frostrósir
- Blikandi haf
- Litla stúlkan við hliðið
- Litli tónlistarmaðurinn