Nýtt upplag af LP + 10" – Útgáfudagur og afhending 24. janúar 2025
Eftir miklar vinsældir myndaplötuútgáfunnar með 10" aukaplötunni sem seldist upp á örfáum dögum kemur nú nýtt upplag af Dansaðu á bláu/hvítum marmara vínyl auk 10" plötunnar í takmörkuðu upplagi. Tryggðu þér eintak!
Einnig eru enn til örfá eintök af bláu/hvít split útgáfunni.
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti
- Dansaðu
- Næturhiti
- Tveir tveir fjórir
- Fjórir englar
- Ástarvalsinn
- Ástin kemur aftur
- Settu það á mig
- Föst á milli glerja
- Ég elska þig
- Mundu mig
- Leyndarmál