Fyrsta plata Spacestation kemur út á tvöföldum vínyl í takmörkuðu upplagi á glærum/rauðum vínyl og á hefðbundnum svörtum vínyl. Platan snýst á 45 RPM.
Lagalisti
Hlið A
- Fun machine
- Another Sunday
- Loftið
Hlið B
- Fokking lagið
- Cosmic man
- Búinn að vera
Hlið C
- Molis Mood
- Sheep Island
- Í draumalandinu
Hlið D
- California
- Best believe
- Hvítt Vín