Fyrsta plata Vilhjálms og Ellyar frá árinu 1969. Platan kemur út á glæsilegum lituðum vínyl í takmörkuðu upplagi.
Lagalisti
- Ramóna
- Sumarauki
- Ein ég vaki
- Fátt er svo með öllu illt
- Heimkoma
- Ljúfa líf
- Ástarsorg
- Minningar
- Ég fer í nótt
- Langt, langt út í heim
- Ó, að það sé hann
- Alparós