Baggalútur - Kveðju skilað
Baggalútur - Kveðju skilað
Baggalútur - Kveðju skilað
Baggalútur - Kveðju skilað

Baggalútur - Kveðju skilað

Verð 3.990 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

Kveðju skilað er ný plata frá Baggalúti, sem inniheldur ný lög eftir Braga Valdimar Skúlason við vísur og kvæði vestur–íslenska skáldsins Káins (1860–1936).


Lögin:
1. Er eg að verða vitlaus, eða hvað?
2. Bjór
3. Mál að fara
4. Bágindi
5. Hlægifíflin
6. Sykur & rjómi
7. Kveðju skilað
8. Æfintýr á gönguför
9. Melankoliska
10. Er það ei von?
11. Vinarminning
12. Allt breytist
13. Á Ice-Cream-landi

Vínyl–útgáfan inniheldur einnig valin lög af hljómplötunni Sólskinið í Dakota, sem kom út á geisladiski árið 2009.