Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís
Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

Bubbi - Ást í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

Verð 7.490 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

FORSALA – ÁÆTLUÐ ÚTGÁFA OG AFHENDING: 19. desember 2025

Plöturnar Ást og Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís frá árinu 2005 koma nú út í fyrsta skipti á vínyl saman í pakka. Plöturnar voru unnar með Barða Jóhannssyni sem oft er kenndur við Bang Gang.

Hægt er að fá áritun í forsölu í takmörkuðu upplagi. Þú velur hana í fellilistanum hér að ofan (format).

ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.

Lagalisti

Ást

  1. Ástin mín               
  2. Þú ert     
  3. 40 ár       
  4. Varnarlaust flón 
  5. Nafnið þitt             
  6. Fallegur dagur    
  7. Stór pakki              
  8. Hvað þá
  9. Verður að sleppa                                   
  10. Þú            
  11. Hvað sem verður                 

 

Í 6 skrefa fjarlægð frá Paradís

  1. Strákurinn             
  2. Stjórna og stýra
  3. Þú sem ert mér fjær           
  4. Einn dagur enn   
  5. Lífsins ljós (vögguvísa)     
  6. Vonin blíð              
  7. Svartur hundur   
  8. Draumur                
  9. Get bara ekki       
  10. Ástin getur aldrei orðið gömul frétt                
  11. Breiðstræti ástarinnar