Eina plata Das Kapital, Lili Marlene er loksins aftur fáanleg á vínyl
Platan kemur út á svörtum vínyl og á bláum vínyl.
Lagalisti
Hlið 1
- Launaþrællinn
- Svartur gítar
- Leyndarmál frægðarinnar
- Giftu þig 19
- 10000 króna frétt
Hlið 2
- Lili Marlene
- Blindsker
- Snertu mig
- Fallen angels
- Bönnum verkföll