Stillur er blíð píanóplata með ættjarðarlögum og þjóðlögum frá sjónarhorni jazz tónlistarmanns. Yndislegt ferðalag frá erli hversdagsins inn í dulúðlegt og ofurfallegt Ísland. Þetta er fyrsta sólóplata Karls Olgeirssonar síðan Mitt bláa hjarta kom út 2018 sem hlaut tvenn tónlistarverðlaun og var tilnefnd til þriggja.
Lagalisti
Smávinir fagrir
Land míns föður
Sumarkveðja
Fagurt er í fjörðum
Sjá dagar koma
'island farsælda frón
Hver á sér fegra föðurland
Öxar við ána
Draumalandið