FORSALA – Útgáfudagur: 22. ágúst 2025
Þriðja plata Laufeyjar kemur út 22. ágúst. Á tveimur litum á vínyl, geisladisk og kassettu.
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.