50 ára afmælisútgáfa plötunnar Mánar sem kom út árið 1971.
Platan kemur út á svörtum og hvítum 180 gramma vínyl í gatefold umslagi.
Platan er yfirfærð af upprunalega hljóðritinu og hljómurinn betrumbættur (remastered) af Bassa Ólafssyni.
Lagalisti
- Líf þitt
- Hvers vegna?
- Söngur Satans
- Lítli fuglinn
- Ég horfi á brimið
- Leikur að vonum
- Haustregn
- Villi verkamaður
- Sandkorn
- Prelúdía í A moll
- Þriðja heimsstyrjöldin