Árið 2022 eru 50 ár frá því Megas sendi frá sér sína fyrstu plötu. Af því tilefni er hún nú fáanleg á 180 gr. silfurlituðum vínyl.
Lagalisti
1. Skutullinn
2. Um óþarflega fundvísi Ingólfs Arnarsonar
3. Silfur Egils
4. Dauði Snorra Sturlusonar
5. Um grimman dauða Jóns Arasonar
6. Um skáldið Jónas
7. Jón Sigurðsson og sjálfstæðisbarátta Íslendinga
8. Vertu mer samferða inní blómalandið amma
9. Þóttú gleymir guði
10. Gamli sorrí Gráni
11. Síðbúinn mansöngur
12. Ófelía
13. Heilræðavísur
14. Um ástir og örlög Eyjólfs bónda
15. Spáðu í mig