Ólafur Arnalds - re:member (4LP Deluxe Box)
Glæsilegt vínylbox sem hampar sköpunargleðinni!
re:member Deluxe Edition samanstendur af fjórum vínylplötum; upprunalegu hljóðversplötunni, nýjum strengja- og kórútsetningum af völdum lögum, tónleikaplötu og heilli plötu af nýju efni sem er hvergi fáanlegt nema hér.
Auk þess eru í boxinu eiguleg myndabók frá tónleikaferð Ólafs um heiminn og fjögur prent sem hönnuð eru með hjálp Stratus algoryþmans sem notaður var til að hanna re:member umslagið.
Lagalisti:
re:member
A1 re:member
A2 unfold (ft. SOHN)
A3 saman
A4 brot
A5 inconsist
A6 they sink
B7 ypsilon
B8 partial
B9 momentary
B10 undir
B11 ekki hugsa
B12 nyepi
re:arrangements
A1 momentary - choir version
A2 partial - choir version
A3 nyepi - choir version
B1 saman - string quartet version
B2 momentary - string quartet version
B3 nyepi - string quartet version
re:visions
A1 brot (Lisboa)
A2 saman (Berlin)
A3 ypsilon (Leicester)
B1 undir (London)
B2 ekki hugsa (Amsterdam)
B3 nyepi (München)
re:generate
A1 flow one
B2 flow two