Hljóðversplötur Spilverks þjóðanna koma út saman í boxi með veglegu aukaefni.
Um boxið:
- Hljóðversplöturnar 1975–1979 á lituðum vínyl
- Sigurður Bjóla og Bjarni Bragi Kjartansson yfirfóru upptökurnar
- Inniheldur Spilverks sögu þjóðanna eftir Jónatan Garðarsson
- Ljósmynd árituð af Spilverki þjóðanna í mjög takmörkuðu upplagi
- og fleira
Lagalistar
Spilverk þjóðanna (1975)
A
1. Muse
2. Plant no trees
3. Lazy Daisy
4. Lagið sem hefði aldrei átt að vera leikið
5. Of My Life
6. Going Home
B
1. The Lemon Song
2. Snowman
3. Icelandic Cowboy
4. L'escalier
5. Sixpence Only
6. Muse II
7. Remember
8. Old man
CD Nærlífi (1976)
C
1. Miss you
2. It's Got To Be
3. Brandy
4. The Winner
5. Old Rugged Road
D
1. Melody Lane
2. Is It Wrong Is It Right?
3. Summer is almost gone
4. Salvation (Army)
5. Blue
6. Farms of Home
Götuskór (1976)
E
1. Dögun í laufinu
2. Fyrstu á fætur
3. Verkarinn
4. Í skóm af Wennerbóm
5. Skáldið
6. Gömul kona í bakhúsinu
7. Veðurglöggur
8. Við sendum heim
F
1. Styttur bæjarins
2. Orðin tóm
3. Í klíkunni
4. Hún og verkarinn
5. Blóð af blóði
6. Hvað á barnið að heita
7. Að hjálpast að
Sturla (1977)
G
1. Sirkus Geira Smart
2. Trumba og Sturla
3. Arinbjarnarson
4. Eftir predikun
5. Hæ hó
6. Ferðabar
7. Húsin mjakast upp
8. Skandinavíublús
H
1. Skýin
2. Söngur dýranna í Straumsvík
3. Nei sko
4. Gul og rauð og blá
5. Bob Hope
6. Sturla
7. Sannaðu til
8. Lag ljóð
Ísland (1978)
I
1. Reykjavík
2. N-9
3. Gæfa og gjörvileiki
4. Eitt sinn hippi ávallt hipp
5. Njáll og Bergþóra
Í
1. Græna byltingin
2. Elliheimilið Grund
3. Aksjónmaður
4. Páfakaukur
5. Ísland
Bráðabirgðabúgí (1979)
J
1. Landsímalína
2. Á fleytifullu tungli
3. Sunnudagur
4. Valdi skafari
5. Bráðabirgðabúgí
6. Einbjörn
K
1. Nú er Einbjörn fullur
2. Ég býð þér upp í dans
3. Ljóð um ástina
4. Skelþunnur
5. Ég á að erfa landið
6. Lína Dröfn