FORSALA – Áætlaður útgáfudagur og afhending: 28. nóvember 2025
Fyrsta plata Stuðmanna, Sumar á Sýrlandi kom út árið 1975 og fagnar því 50 ára afmæli árið 2025. Í tilefni þess kemur platan út í glæsilegri afmælisútgáfu. Annars vegar á Zoetrope myndavínyl og með þeirri útgáfu fylgir 7" plata með fyrstu fjórum lögunum sem Stuðmenn gáfu út árið 1974 á tveimur 7" vínylplötum á vegum Á.Á. Records. Hins vegar kemur platan út á bláum marmaravínyl. Tryggðu þér eintak í forsölu!
ATH. Ef fleiri vörur eru í pöntuninni eru allar vörur sendar þegar forsöluvaran er tilbúin til afhendingar. Ef valið er að sækja í verslun er hægt að sækja þær vörur um leið og þær eru tilbúnar til afhendingar.
Lagalisti á LP
Hlið A
1. Út á stoppustöð
2. Strax í dag
3. Tætum og tryllum
4. She broke my heart
5. Giv me et billede
6. Í bláum skugga
Hlið B
1. Fljúgðu
2. Söngu dýranna í Týról
3. Á Spáni
4. Gefðu okkur grið
5. Andafundurinn mikli
6. Sumar á Sýrlandi
7. Dagur að rísa
Lagalisti á 7"
Hlið A
1. Honey Will You Marry Me
2. Whoop-Scoobie-Doobie
Hlið B
1. Draumur okkar beggja
2. Gjugg í borg