Thor Wolf - Cold Fusion

Thor Wolf - Cold Fusion

Verð 3.990 kr á tilboði

✔ Free cancelation

✔ No credit card fees

Þórir Úlfarsson hljómborðleikari sendir hér frá sér sína fyrstu sólóplötu.  Hún heitir Cold Fusion, og er undir listamannsnafninu Thor Wolf. Öll lög plötunnar eru eftir Þórir sjálfan.

Platan inniheldur jazz-skotna tónlist, sem oft er kölluð „fusion“, eða „bræðingur“ á íslensku.

Platan inniheldur bæði vínylplötu og geisladisk.

 

Lagalisti

1. Hótel Akureyri
2. Funky Fingers
3. Nice Little Kiss On The Blue
4. C-Jam Funk
5. After Midnight
6. Erotique
7. Mojito
8. To Do Or Not To Do
9. Soccer Samba
10. At The Elevator